Apinn Kókó er ótrúlega sætur með LED ljósi sem lýsir í myrkri.
Ef þú ýtir á takka á hendinni hans kveikna ljósin sem eru alls konar á litin og breytast af sjálfu sér.
Tilvalinn fyrir börn sem vilja ekki sofa í myrkri.
Efni: 100% pólýester
Rafhlaða: 2 x AAA 1,5V (ekki innifalin - er skiptanleg)
Stærð: 29x30x22 cm